Allt ţetta fólk.

Ţormóđsslysiđ 18. febrúar 1943 er mesta blóđtaka sem nokkurt íslenskt byggđarlag hefur orđiđ fyrir. Ţá fórust 31 mađur. Ţar af  9 konur og eitt barn. Í hópnum voru 6 hjón og pör.

Kápan 2Líf heils byggđarsamfélags og flestra fjölskyldna ţar gjörbreyttist og bar merki ţess uppfrá ţví. Einstaklingar lifđu í skugga ţess og báru á sál sinni sár sem aldrei greru um heilt.

Saga ţessa fólks og ófara ţess birtist hér í heild sinni svo sem heimildir leyfa sem og minningar höfundar og hugleiđingar.

Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson hefur lifađ međ ţessum minningum og ađ hvatningu úr hópi ţeirra 56 barna sem fólkiđ lét eftir sig og mörgu barnabarna sem af ţeim eru komin hefur hann ritađ ţessa bók.

Hvernig hefur Ţormóđur getađ farist međ öllu ţessu fólki? Ţessi spurning lýsir vel viđbrögđunum viđ ótíđindunum sem og óhugnađi  ţeirra og er um leiđ grunnspurning bókarinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband