Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Askilnaur rkis og kirkju

g hef veri fylgjandi askilnai rkis og kirkju um margra ra bil og rita um a greinar bl, fyrst Mbl. gst 1986. g er hins vegar eirrar skounar a mr hafi ori a sk minni fyrir tu rum. Me jkirkjulgunum 1997 og framkvmd eirra san lit g a runverulegur askilnaur rkis og kirkju hafi ori. annig hljmar mnum eyrum a tal a skilja urfi a rki og kirkju eins og grammofnplata sem sem gleymst hefur fninum all lengi.Hvernig hugsa menn sr frekari askilna?Ltum fyrst hver tengslin eru dag.- jkirkjunnar er geti stjrnarskr. a mundi litlu breyta raun a kvi yri fellt niur, en hugmyndafrilega ddi a a lggjafinn yrfti a koma sr upp njum sigislegum vimium, eins og g og fleiri hafa ur bent , og mta kvrun um hver skuli vera grundvllur laga vorra. a er ekki vist a menn tti sig essu dag en a v mundi koma a a yri deginum ljsara.- jkirkjan ntur greislna fjrlgum og r eru tvennskonar. Laun presta koma sem afgjald af eignum sknanna sem rki hefur teki til sn me samningi fr 1997. jkirkjan ntur san styrkja lkt og margar arar flagslegar stofnanir.Ef fella niur greislu prestlauna fjrlgum hlyti a fylgja a henni yri skila aftur eigum hennar ea fyrir r kmu eignarnmsbtur. Eignartturinn er stjrnarskrrvarinn og landeignir sem er uppistaa essara kirkjueigna hafa hkka allmjg veri. Hva tli kosti allt land undir Garab dag? Kirkjan tti a og fleiri vermtar landeignir sem n eru komnar undir bygg. Mundi jkirkjan svo ekki mega vnta styrkja fjrlgum eins og nnur flg sem leggja fram til almannaheilla, eins og S, Gtusmijan, Ungmennaflag slands ofl. ofl?- a eru srstk lg um jkirkjuna. a eru lka lg um verkalsflg og marghttaa ara flagsstarfsemi jflaginu. a eru lka lg um trflg. a hltur a vera til hagris augum lggjafans a hafa ekki lagakvin um jkirkjuna inn eim lgum. v efni er vart um a ra breytingar sem mli skipta.- Hva gtum vi askili frekar? Taka krossinn r fnanum? Gu r jsngnum? Jlin r dagatalinu? Nei, au eru vst eldri en kristnin, heiin skilst mr. g held a etta tal um askilna s reki af eim sem raun vildu alla trarstarfsemi burt r samflaginu. v markmii verur aldrei n svo sem dmin sanna. Arir taka undir eirra kr af v a er svo rtt en vita kannski ekki hva eir eru a fara fram . Alla lina ld fr askilnaurinn fram samkvmt hugsunarhtti eirrar aldar og hann endai raun me jkirkjulgunum og samningi rkis og jkirkju 1997 ar sem jkirkjan tk sig byrg eigin mla og rki tk til sn kirkjueignirnar me lofori um a kosta prestsjnustu sem var vi li me reglum sem eru svo sanngjarnar og skynsamlegar a r gtu veri undan rifjum orgeirs ljsvetningagoa runnar. a er sta til a rifja r upp en r fela sr a jin er raun lst eigandi eignanna og mean jin er a sama hluta jkirkjunni ntur kirkjan gans af eignunum formi prestlaunanna en gangi fjldi flks r jkirkjunni fara essir fjrmunir me v r launasji jkirkjunnar. jin greiir annig atkvi um essi hlunnindi me ftunum. Hver og einn hefur virkt atkvi um etta. etta getur sem sagt ekki ori lrislegra.Enn kynnu einhverjir a amast vi hlut jkirkjunnar msum opinberum athfnum, eins og a a setja Alingi kirkju, bija fyrir forsetanum egar hann er settur inn embtti og fara kirkju af Austuvelli 17. jn. Bandarkjunum er rki og kirkja eindregi askilin, en hva skpunum hefur Billy Graham veri a gera vi allar forsetainnsetningar 30 r ea meir? Um tttku jkirkjunnar jlfinu gildir a a hn hltur a markast af v a jkirkjan er almannahreyfing og stendur sem slk fornum meii. Hn hltur a lta sn geti ar sem hn er. Tlum v um eittha anna raunhfara en askilna rkis og kirkju.

Kristilegt sigi

Alingi gr og Kastljsi grkvld fllu umhugsunarver or af vrum stu valdamanna jarinnar um krisilegt sigi sem grundvallarvimiun sigis. sta ess kemur n frumvarpstexta laga um menntastofnanir falleg upptalning vimia, og flestum getur fundist eins og menntamlarherranum au umskipti litlu skipta. En er n svo vst a hr s bitamunur en ekki fjr? essi umra kom upp Noregi rherrat Gumundar Hernes. Hann ver gufringur stli menntamlarherra, ef g fer rtt me. Hann geri sr grein fyrir v a ef hinni kristnu vimiun var skipt t var a skilgreina inntak ora eins og umburarlyndi, jafnrtti og rttlti. Gera njan gildagunn. etta ykir msum kannski einkennilegt, en inntak essara fallegu ora er eins og annara tmanlegt, skilgreinist af menningunni hverju sinni. Samt er a svo a etta kristilega er a ankeri sem gildin eru fest vi. au skrast af inntaki kristindmsins, dmi og orum Jes og llu snu samhengi. au eru ekki reki. a a au skrist me mismunandi blbrigum og kannski rmlega a eftir tima og sta er a snu leyti vsun hvernig fri fyrir hinum bundnu gildum sem n eru dagskr rtubk.Dr. Sigurbjrn Einarsson, biskup sendi fr sr gagnmerka pistla Morgunblainu haust og geyma eir lrdm sem vitur maur hefur dregi a reynslu sinni af liinni ld, ld heyrilegra blsthellinga, jarmora og yfirgangs. Hann lsir ma uppgangi nasismanns og meinvillu kommnismans sem hvor tveggja tku ll essi fallegu gildi frumvarpsins og rangsneru eim me v a f eim valdar vimianir. etta ekki aeins getur gerst aftur heldur mun a gerast. a er ekki enn runninn s bjarti dagur handan allra stra frivnlegt hafi veri me okkur um stund. Mannshugurinn er visjrver vl og samflg manna pottar sem fleira er kokka en heilsufi. Gum v a okkur.

Nokkrir ankar um kirkju og skla

Nokkrir ankar um kirkju og skla a er vert a skoa nnar misegt sem hefur veri haft ori umrunni um essi ml a undanfrnu. Fyrst a a akoma kirkjunnar a sklastarfi s ntilkomin. a m ef til vill gilda um leiksklann og er enda ar flest ntt. En um grunnsklann gegnir ru mli og er skilt skeggi hkunni eim efnum minna s en sumir vildu. N m g af sjlfum mr reyna etta nokku. Prestar stu jafnan sklanefndum, voru kennarar og prfdmarar barnsku minni og helgaist a af v a eir hfu lngum bori byrg barnafrslunni sveitum snum. Lnagafar mnir tveir voru barnafrarar og strfuu byrg prestanna. Sjlfur kenndi g talsvert bi sem gufrinemi og prestur. g hafi allan agang a sklunum sem g gat vi komi enda ska eftir samstarfi kirkju og skla ar sem g starfai ti landi. etta munu flestir prestar geta teki undir og velflestum fundist elilegt. a er fyrst seinni rum a a fer a bera nokku tregu af hlfu sklans essu efni. sama tma eykst mjg vivera barnanna skla. S tmi slarhrings sem brn verja me foreldrum snum og hafa til rrms fyrir tmstundastarf minnkar. a rengir um ann tma sem trfrslu verur vikomi utan sklans. Um lei er jafnt og tt dregi r kristinfrikennslu. Auvita vera a elileg vibrg kirkju og presta a bja stuning og leita leia til ess a styrkja kristinfri sklunum. lengdri viveru grunnsklans hefur skapast rmi fyrir essa frslu og hefur a sumsstaar veri ntt. Og kirkjan hefur eflt sama tma starf sitt gu barna og ungmenna. Mr snist etta allt elileg vibrg. a er tala um a essi frsla veri a vera faglegum grunni og lti hljma eins og prestar og djknar su amatrar essu starfi. etta er allt gagnmennta flk og vri nr a lkja eim vi srkennara snu fagi. Starfi er einnig unni strra samhengi safnaarstarfs og undir umsj snarprestsins. Svo er tala um slnaveiar eins og brnin su utan samhengis kirkjunnar. Grundvllur starfanna er s a flest brnin tilheyra jkirkjunni og foreldrarnir samykkja og ska eftir v a essi jnusta s veitt. Og aeins um tilhlirun sklans vegna starfa kirkjunnar. Hva um rttastarf og listastarf? Er a ekki banna lka? g held a flk sem starfar me brnum og unglinum vtt t um landi og mrgum hverfum hfuborgarsvisins skilji ekki etta tal. Sveitarflagi og hverfin eru samflagsheildir ar sem samhfing hefur ori a nausyn eftir v sem tilboum um verkefni og vettvang fyrir ungvii hefur vaxi og augljsari rfin a halda utan um a og fora fr illu. Auvita er sklinn tttakandi essari tilhlirun. Hi opinbera er ekki og vill ekki vera neinn “stribrir” sem allir arir vera a lta. Umfang hans eitt ngir honum til ess a hafa forgang.

"Sgild" grein um kirkju og skla

g birti grein undir neangreindu nafni febrar 2003 lklega DV. Mr finnst hn eiga vi enn dag.

lk trarvihorf fjlgreiningarsamflagi dgunum (Feb 2003) var haldinn fundur me prestum og leiksklastjrum Vesturbnum um nrveru kirkjunnar leiksklanum. S fundur var haldin kjlfar umfjllunar leiksklari borgarinnar um a efni. A sjlfsgu var ar rtta a ekki vri vi hfi a vera me "trarrur" leiksklunum en tali sjalfsagt a sklar gtu haft kirkjuheimsknir dagskr sinni.Einn prestanna sr. Sigurur Plsson sem einnig er uppeldisfringur gaf t fyrra bkina Brn og tr ar sem fjalla er um traruppeldi barna. ar frir hann fram rk frimanna sem hnga a v a ekkert barn veri ali upp trarlegu tmarmi. Anna hvort er a ali upp einhverri tr ea trleysi sem einnig er trarafstaa sem mtar vihorf ess. Hann rekur ennfremur a foreldrarnir eru sterkustu mtunarailarnir essum efnum sem rum. Nr mgulegt er a komast ar fram me nokkur hrif sem standa gegn vihorfum foreldranna. sklastarfi ber a bestan rangur sem er bestu samrmi vi heimili hvers bans.sland er eins og nnur vestrn lnd a vera fjlmenningarland. etta er einmitt mest berandi Vesturbnum af einhverjum stum. ar er nr fimmti hver maur utan jkirkjunnar. etta kemur fram sklunum einnig. ar eru brn af msum trarbrgum, litarafti, jerni og sambin er ekki alltaf alveg rekstalaus.Hvernig a snast essu? Er unnt a skapa eitthvert hlutleysi til vihorfa og sia og mta kennslu og sklastarf af v? Hver maur hltur a sj a a er mgulegt.Fulltri fr Aljahsinu geri grein fyrir v fundi fyrir skmmu a au brn nu bestum rangri nmi sem hefu best tk murmli snu og jmenningu. etta hafa fleiri fundi og slendingar Norurlndum hafa veri akkltir fyrir alla kennslu fyrir sn brn eim efnum.Eina leiin essum efnum er a kenna viringu fyrir lkum httum og vihorfum manna fjlgreiningarjflaginu og a ber a hefja a strax bernsku. a er allt lagi a flk hafi mismunandi tr, litaraft, jerni, j og kynferi.a er td. ekkert vandaml fyrir strka a skilja a a eir eigi ekki a fara smu salernin og stelpurnar og a a er jafn gu lagi fyrir stelpur a vera stelpur og fyrir strka a vera strka. annig er a einnig lagi a vera eldkkur ea rauhrur og freknttur. annig er a besta lagi a vera jkirkjunni og kunna ekkert anna en slensku og lka a vera bddisti og tala best thailensku maur ekki ekkert land betur en sland.Leikskli og sklastarf tekur ori yfir svo mikinn tma af degi og tilveru hvers barns a a hltur a teljast afar mikilvgt hva ar fer fram og hvernig httum er haga ar. v er hollt a leiksklastafi s auga me heimsknum ba vegu, innan takmarka reglu og hfilegs stguleika dagsrsinni.Kirkja og foreldrar ganga vi skn barna inn samkomulag um samstu traruppeldi. Hvor ailinn um sig hefur tilteknar skyldur v efni. Kirkjan a snu leyti a veita frslu kristindmi og tkifri til samflags tr. Foreldrarnir a kenna brnum bnir og veita eim holla fyrirmynd ori og i.Niurstaan af essu er a a er elilegt a kirkjan bji leiksklabrnum sem og rum skrum brnum heimskn kirkjuna og ski au heim me frslu og helgihald. au brn sem foreldrarnir telja a slkt eigi ekki erindi vi eirra brn lta af v vita og eim er s fyrir annari dagskr mean. Smuleiis vri elilegt a frari bddadmi fengi a heimskja leiksklanum sn safnaarbrn og a au brn sem ekki teldust eiga erindi vi hann hefu dagskr mean me sama htti.annig lra brn fr fyrsta fari a vira tr hvers annars og lifa saman einu jflagi stt vi stareynd a ekki eru allir eins, hvorki trarefnum sem rum.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband