Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Hver vldin?

g hef spenntur fylgst me run mla Kenu a undanfrnu eins og skiljanlegt er af bloggi mnu. Spenna hangir loftinu um hver muni hafa vldin Odinga forstisrherraea Kibaki forseti. Af v rst friurinn a miklu leyti hvort eir eru reiubnir a deila vldum samrmi vi gert samkomulag. eir hafa ur veri saman vi stjrnvlinn en a hlst ekki t heilt kjrtmabil svo menn eru alls ekki ruggir me n heldur. Kenabar eiga miki hfi a essir menn setji mlefni jar sinnar heild ofar hagsmunum snum og sinna.

Rsslandi var kosinn nr forseti en Ptn sagur hafa alla tauma hendi sr. Hvernig Medvedev lur me a egar fram skir leiir tminn einn ljs. Klkt af Ptn a lta ekki breyta stjrnarskrnni sn vegna, ltur sannarlega vel t og tryggir stugleika og hrif hugsjna hans.

En a ltur ekki vel t Reykjavk, reyndar hvorki vel n illa. a er ekkert tlit yfirleitt! ar er sama fastheldnin vldin og djpstur greiningur um au ekki hafi komi til eira ea mannfalls. a er sorglegt a horfa upp a a menn meti sig svo oftlega mikilvgari en fri og almannaheill, a leyfa a deilur um persnu manns hindri elilegan gang stjrnsslu samflagsins.

Hvenr munum vi sj mann fra frn vegna friar og stugleika, vegna framgangs eirra hugsjna sem hann hefur bundist og hafa bori hann valdastu? Hvenr mun einhver efla mlsta sinn me v a styrkja stu annarrar manneskju, breyta henni r keppinaut samherja?

a vri sannarlega tmabrt og vel egi n.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband