Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Myndskreytt hljóđbók um Melkorku, örlög hennar og uppruna.

PlötuumslagMyndskreytt hljóđbók! Heillandi frásögn frá söguöld međ lifandi myndefni og skýrskotun til manngildis og menningarverđmćta í samtímanum. Tilvalin gjöf handa ţroskuđum börnum sem fullorđnu fólki.  Út er kominn á DVD diski hljóđbók um Melkorku Mýrkjartansdóttur byggđ á sögu Laxdćlu. Međan upplestri sögunnar vindur fram birtast myndir sem styđja efniđ. Höfundur og sögumađur er Jakob Ágúst Hjálmarsson. Myndefniđ er sótt í Sögusafniđ í Perlunni auk ţess sem atvik sögunnar eru túlkuđ af fólki sem situr fyrir í fornbúningum á söguslóđum. Ţćr myndir hefur Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir tekiđ. Auk sögu Melkorku eru fimm skýringarţćttir á diskinum um keltneskan heim Melkorku, hinn norrćna heim sem hún ól upp Ólaf pá son sinn í, um Víkinga, Papa og keltnesk áhrif á íslenska menningu. Úlit hannar Emil Sigurbjörnsson og útgefandi er Sögusafniđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband