Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Nokkrir ankar um frslu og ikun trarbraga sklum

lrisjflagi tmum fjlgreiningar er mikilvgt a leggja grunn a gagnkvmri viringu fyrir lkum httum. a lnast ekki me v a fela heldur vert mti a leyfa hinum lku trar og menningarhttum a njta sn llum fjlbreytileika. Sklinn tekur n ori yfir mun strri hluta af lfi barna en ur var og raun ber hann ori ofurbyrg mtun eirra. v er elilegt a foreldrar hafi meira a segja um innra starf sklans en ur var og sta er fyrir auknu vali vifangsefnum barnanna. etta vi um ll sklastig ekki sst leikssklana og fyrstu rj bekki grunnsklans sem bja upp lengda viveru. Trarikun og -frsla er hf huga hr.Mmismunandi htarhld lkra menningar og trarhpa ea elileg trrkni arf a eiga rmi sklanum. Ef brn ttu samkvmt venju sinni a ika helgiathfn tilteknum tma vri a verkefni sklans a gera eim a kleyft og efla viringu annara barna fyrir httsemi eirra. a er elilegur ttur trrkni kristinna barna a bija bnir Jes nafni, syngja slma og lra biblusgur. sama htt er a mslimabrnum elilegt a bija bnir snar og trlausum brnum a lta a allt vera. svona andrmslofti er rtt a ala upp brn fjlmenningarsamflagi og annig lra au best a vira menningu annara.Ef trin fr ekki a taka til svo umfangsmikils ttar lfi barna sem sklinn er reynist hann eim vingun og vinnur gegn uppeldismarkmium foreldra eirra. Sjlfsagt er a halda brnum utan vi iju annara barna sem foreldrar ska, innan framkvmanlegra marka. Hva varar deilur um a stunda s trbo me kristinfrikennslu og samstarfi kirkju og skla verur a vsa v bug. Um trbo getur varla veri a ra ar sem trair eiga hlut. Flest brnin sklunum er skrir melimir jkirkjunnar og annara kristinna kirkna. Erindi er augljslega a framfylgja skrnarskipuninni Mt. 28: 19-20: Gjri allar jir a lrisveinum, skri nafni fur, sonar og heilags anda,og kenni eim a halda allt a, sem g hef boi yur.Brnin hafa sem sagt me skrninni veri ger a lrisveinum og eftir a er a skylda kirkjunnar og foreldranna a kenna eim bo Krists, fyrst og fremst um a a elska hvert anna, fyrirgefa, hjlpa og vira eins og hann hefur gert og sgurnar af honum sna.nnur brn mega taka tt eftir skum foreldra eirra og a f eim nnur vifangsefni verur essu andrmslofti elilegt. au eru ekki af hpi kristinna og m finnast a gott og blessa og engin sta til a fela a fyrir eim a au su hr minnihlutahpi sem er kannski meirihlutahpur ttlndum eirra. au eiga alla viringu skili en a er til of mikils mlst a vi hin felum okkar mikilvgustu eigindir til ess a arir urfi ekki a finna til minnkunnar vegna ess a eir tilheyri ekki okkar hpi.Hva varar erlendar tilskipanir um etta er sjlfsagt a gera sr grein fyrir hvernig r koma heim og saman vi okkar sjnarmi og ekki lta anna yfir okkur ganga en a sem vi teljum til bta fyrir samflag okkar. Vi getum ekki stt okkur vi a a n okkar akomu s kvei um svo mikilvg mlefni okkur varandi.

A sj llum borgi

Mr lst vel "LN hugmyndina" me hsnislnin en mr lst illa stran leigumarka. g efast um a vi hfum efni niurfrslulei hsnislnanna vegna ess a g held a a s rtt hj rlfi Matthassyni a s lei kmi bara annars staar niur mti, v einhver verur a borga vitleysuna endanum og a vera ekki hrunvaldarnir. Niurfrsluleiin vri sanngjrn ef hn kmi niur endanlegum uppgjrum bankanna en a gerir hn ekki. Allir hafa tapa en kannski ekki miki ru en gljunni r augunum. Vi frumst niur tt til raunveruleikans og honum er gott a vera, hvort maur arf a fra sig upp ea niur t ea suur.En a er tkt a rila slku jflaginu a flk missi strum stl heimili sn ea sitji uppi me niurdrepandi skuldklafa eins og vi blasir. Sumir munu urfa a trimma sig, fara minna og drara, en allir vera a bjargast fram. ess vegna urfum vi a koma hreyfingu hsnismarkainn, ba til skilmla sem menn vita a munu halda til framtar. A hafa hsnislnin annig a menn borga af eim eftir tekjum er g hugmynd en lnin vera a hafa k. a er vitleysa a menn su alltof drum bum kostna lnasjanna. a verur v a vinna r mlum hvers og eins eftir kvenum vimium og a geta fleiri gert en umbosmaur skuldara einn ekki sst bankarnir og lgmannastofur. Bm til vimi.Str leigumarkaurinn ekki a vera v a er aldrei hgt fyrir leigusala a keppa vi flagslegt balnakerfi um ver og bseturyggi. Bseturttarkerfi er nr lagi og hlf flagsleg kerfi mguleiki. Reynsla okkar slendinga gegnum langan tma hefur leitt okkur a reirri niurstu a best s a hver bi vi sitt eigi.

safjrur skal standa!

S afr a byggum lands sem fjrlagafrumvarpi fyrir 2011 boar er einsdmi.

Rinn hefur veri lfrur undanfrnum ratugum a verja byggirnar landsbygginni og trlegt framtak hefur birst eirri barttu. Framfarir hafa ori miklar ntingu sjvarfla. Njar atvinnugreinar hafa veri teknar upp. jnusta hefur veri efld og bygg upp. Menntunartkifri efld osfrv. etta hefur tekist rtt fyrir a teknar hafa veri kvarnir stu stum sem hafa haft alvarlegar afleiingar fyrir margar byggirnar.

Alingi lgleiddi snum tma kvtaframsal me eim htti a va var urr lfsbjrginni, og n er upp etta boi! ll uppbyggingarstarfsemi er sett httu me essum formum. Heilbrigisjnustan er einn af grundvallarttum bsetunnar. Hinga til hafa menn beitt dirf og hugkvmni til ess a halda llu gangandi rtt fyrir niurskur undanfrnum rum. En nsegjum vi ll:EKKI MEIR, EKKI MEIR!

g kannast vi a r eigin lfi a hafa vali mr bsetu eftir gum heilbrigisjnustunnar og veit a ef verur brestur getur fylgt byggabrestur. annig a g veit a hvorki sfiringar n anna dreifblisflk lta etta yfir sig ganga.

safjrur er fyrir sig slkur tvrur ar sem hann liggur vi fengsl fiskimi og siglingaleiir Norurhafa og er s lykill a nttruparads a um hann arf a fjalla af tilhlilegri byrg. Menning og mannlf, starf og saga heimta viringu og flugan stuning. Hann er og stafesta allra bygga Vestfjrum og jnustan ar er landstlpi llum skilningi.

Vi skulum hrinda essari afr!


mbl.is Samstaan mikil safiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rttltt fyrirkomulag

Rtt er um askilna rkis og kirkju og rttmti framlaga fjrlgum til jkirkjunnar. Mig langar a benda mikilvgt atrii v sambandi.a fyrirkomulag hefur veri lgfest a slenska rki greii laun presta og starfsmanna biskupsstofu sem varanlegt endurgjald fyrir r eignir hsum, jareignum og tkum sem rki tk umsjn me runum 1907 og 1997. Ger var um r vndu skr og a var lagt mat hvers viri r eignir hafa veri. a var svo fallist Alingi ri 1997 a rttmt argreisla af eim vri sem nmi eim launum sem greidd voru 138 prestum og 18 starfsmnnum biskupsstofu samkvmt launaskr rkisins 1. janar 1998.Mati var huglgt og tti sumum hrra lagi en sur blutmanum fyrir Hrun en aftur nna, og svona mun a sveiflast til eftir jareignamarkai. Hafa m huga a tlu essara jareigna voru afar vermt byggingarsvi hfuborgarsvinu og rum ttblisstum sem og a vermti lands er vallt lklegt til a aukast til lengdar liti.essar eignir hfu ori til aldanna rs og til ess tlaar a kosta kirkjustarf landinu. Fyrr var a fyrirferameiri tttur jlfsins en n er, en allt hefur frst aukana og sumt fremur en jkirkjan. a er athyglisvert a ra vi vini njum kirkjum Pkot Kenu td og horfa me eim yfir leiir til ess a kosta uppihald presta, byggingu og vihald kirkna, ftkrahjlp og kostun stjrnar kirkjunnar. Vali verur a ba til hfustl jareignum hverri skn jafnframt v sem fjr er afla til kirkjubygginga og arfa bgstaddra. eir munu svo setja mannanna mrk a verkefni sem ekki eru ll jafn falleg, en a gildir um allt, ekki bara kirkjumlefni. ess vegna reynum vi a vanda okkur og lra af mistkum fyrri tar manna og vara okkur mannlegri nttru.Fleiri kirkjusamflg mttu njta essa arfs me jkirkjunni eftir minni meiningu en a er vi stjrnvld a etja um a. a mundi ekki skekkja heildarmyndina. Reglan gti veri a ll trflg fengju laun starfsmanns egar aild vri orin um 2000 manns og fjlgai svo me hverjum 5000 manns sem vi bttust eins og gildir um jkirkjuna.Og n vk g a lristtinum essu fyrirkomulagi. a arf ekki a hafa hyggjur af rttmti essa v flki landinu kveur me aild sinni a trflagi hver fr a njta essa hfustls sem jin myndai snum tma. Fkki jkirkjunni fer f me flkinu. jkirkjan tapar presti fyrir hver 5000 sem henni fkkar, eins og hn hefur noti ess undanfrnum ratug a f prest fyrir hver 5000 sem rair hennar hafa bst.Sem sagt jin kveur me ftunum hver skuli njta jareignanna sem kirkjan me sanni og rki geymir. Allir menn sj a viska Salmons br essu fyrirkomulagi og v ekkert um a a deila frekar. Vi getum v sni okkur a rum vifangsefnum eins og td v hvort prestarnir urfi eitthva a vera starfsmenn rkisins t af essu.

Grtleg firring

J, a var grtlegt a upplifa umrunum Alingi grkvld firringu ramanna sem ekki geta horfst augu vi a r eirra og gerir duga ekki til a fora frum jarinnar. g veit ekki hvort eim er vorkunn a, en g veit a llum er a ljst nema eim a efni stefnir. Fjldi heimila eru rstum ea yfirgefin lkt og um nttruhamfarir vri a ra. Fyrirtkin falla eins dmnkubbar sem leiir af sr auki atvinnuleysi og boaur er niurkurur sem enn mun auka vndri heimilanna. rvnting og reii er a grpa um sig n. Mtmlin gr boa njan og enn flugri kafla tjningu jarviljans. Frisemd flestra ber a vira ur en vanstilltara flk hleypir llu bl og brand gtunum. Stjrnvld vera a bregast vi me afgerandi htti egar essari viku og boa ntt prgram sem forar heimilum og atvinnurekstri fr frekari fllum.Helst yrfti a ganga til kosninga n en varla m missa tmann sem r fer svo hin augljsa krafa er um rkara samstarf stjrnmlaflokkanna Alingi. a er raun andstyggilegt a sj ann vanroska og hefnigirni sem birtist v a halda Sjlfstisflokki og Framsknarflokki sem lengst fr llum rum essum mlum. Hversu margt er lagt til a magna fjandskap og erjur egar llu rur a taka saman hndum, stilla skap sitt og skilgreina markmi og finna frar leiir a eim.Stjrnmlstandi er n gilega lkt hrunmnuunum. Oddvitarnir ganga fram me blkur einsninnar vi gagnaugun og draga hlassi t meiri og verri fru. Kafan er v um a Alingismenn sni saman bkum myndi stjrn allra flokka til a n fram bjargrum sem duga og svo kjsum vi vor!

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband