Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Um orlksb


a er kannski ekki mesta nausynjaml samtmans a byggja upp orlksb Sklholti, en hn hefur n veri dfinni um hr og er senn fullger. Tilgtuverk hj j sem ftk er af byggingarminjum. Auunarstofa var bygg Hlum, br jrsrdal eftir rannsknum Stng, kirkja Vestmannaeyjum svo eitthva s nefnt.
N hefur mnnum tt sta til ess a fetta fingur t etta verkefni og til ess kunna a vera stur, en lklega allar eftirankanum. Sagt hefur veri um Rousseau a hann hafi lkt hinum orsnara Voltaire aldrei vita hva rtt vri a segja fyrr en hann var lei niur trppurnar r veislunum Pars. Brjstumkennanlegt.
N hefur a varla fari framhj eim sem unna Sklholti a uppbygging Sklholtsbar hafi veri dfinni. Ekki hafa eir reynst stanum betri vkumenn en svo a eir fara fyrst a hsta egar loka dyrum essa verkefnis. Finnist eim etta svo miki ln, hefu eir tt a segja fr v fyrr.
Vissulega er etta litaml og kannski hefi etta fari betur annan veg. En r kvaranir sem etta vara voru teknar snum samtma grundvelli fyrirliggjandi upplsinga og skulu v dmdar samkvmt v, og n er svo komi sem komi er.
A sjlfsgu arf a tryggja a ll tilskilin leyfi og samsinni erfingja hfundarrttar su fengin og rtt hj Kirkjuri a lta fara athugun v, en ekki m lengi tefja verki svo ekki spillist.
Sjlfur hef g s adragandann svo sem r fjarlg og var ekki um sel egar gir og mtir menn fru fram ritvllinn og mtmltu essu. g akka framkomnar athugasemdir fjlmilum a undanfrnu og hef gert mr gagn a eim. Mr snist hins vegar tvrtt a etta verk beri a klra samkvmt tlun.
Hva stasetningu varar er a hn sem gefur verkefninu sterkustu sgutenginguna. Byggingin var ndveru sett niur ar sem kaptulahs stu helst vi dmkirkjurnar og er v aldeilis krrtt.
eir sem kunnugir eru stahttum arna sj hendi sr a hvergi gti etta hs stai stanum ar sem a fri betur me kirkjunni; skyggir engu hana tilsndar nema af staartrinni sem heimamenn einir nota. Akoman a stanum, tilsnin r vestri, suri og austri spillist engu.
Sklholt er forn staur, en ftt a sem dregur hugann a fornum tma ber fyrir augu anna en bjarsti eitt, og gngin. Ef til vill munu bjarrstirnar f ann umbna sar a r btist, en etta verk ber a akka.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband