Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Fyrirgefning brotamanna

a hefur n a undanfveri rtt nokku um fyrirgefninguna fsbkinni hr a undanfrnu sambandi vi ofbeldismlin og rlausn eirra. Netflix hef eg horft Crown og ar er dmi sem er umhugsunarvert.
ar Elsabet II vanda vegna samar sinnar me Jtvari furbrur snum sem vildi komast aftur samflag landa sina r tleginni Pars. Hann langai a vera til gagns. Billy Graham var ferinni London og drottningin leitai ra hj honum. Hann benti skilyrisleysi fyrirgefgningarinnar hj Jes. Drottningin fann a sem skyldu sna a fyrirgefa Jtvari.
Svo komst hn a v a hann hefi veri samri vi Hitler eftir a hann hafi afsala sr konungdmi og meal annars hvatt til loftrsa egna sna til ess a meira/knja til friarsamninga. egar drottningin kemst a essu kallar hn hann fyrir sig og rekur hann r landi me eim orum a hann skuli aldrei framar lta sj sig Englandi.
N kemur spurningin: Fr Elsabet a orum og fordmi Jes Krists ea var hefndin henni ofar huga?
Getum vi fyrirgefi kynferisbrotamnnum ea ekki?
Er s vinkill essu mli a hgt og hollt s a fyrirgefa en jafnframt a rttmtt a gera rstafanir og refsingar vegna brotanna?
Vi hikstum ekkert v a refsa glpamnnum og taka r umfer og a hefur kirkjan vallt stutt. eim grundvelli getum vi fyrirgefi og teki brotamanninn stt. Lklega vri birgarhluti a hsa kynferisbrotamanninn meyjaskemmunni! egar hann hefur goldi keisaranum sitt er hann rauninni frjls, en mean hann vinnur sr traust a nju. Lklega vri elilegt eftir mlavxtum a kvea um eftirlit, einkum vegna ess a ekki fr brjlaur maur fremur breytt eli snu en hlbarinn blettum snum.
etta mttu birgarmenn taka til greina.
En llum bnum fyrirgefum og frelsum sjlf okkur undan hatri og tta eftir v sem okkur er a frekast mgulegt. Samflagi heild ber svo byrg ryggi egnanna, og hver og einn eim sem eirra byrg kunna vera.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband