Kirkjan og rki

kirkjur_lagafellskirkja[1]Kirkjustjrnml hafa veri mr hugleikin fr v g hf jnustu jkirkjunni. a gtu i s ef i flettu mr upp, t.d. tmarit.is. g hf a tala fyrir askilnai rkis og kirkju 1986. Vi vorum fleiri um a leik og lr og rangurinn sst lgum um jkirkjuna fr 1997 og v sem eim fylgdi. slenska jkirkjan var frjlsari en s snska og norska uru sar.

Svo str fjldahreyfing sem jkirkjan er getur ekki veri n laga fr Alingi. Til ess jflagi of miki hfi. Hn ntur stunings ess me lkum htti og stjrnmlahreyfingar og t.d. rttasamtkin. En hn er auug og ann au hefur rki sinni umsjn sem eign ess vri, nema a a greiir af v afgjald me prestslaununum. Um rstfun er kirkjueignasamkomulagi fr 1998. a kveur um a afgjaldi skuli vera laun 138 presta. Hversu rttltt a kann a vera er litaml. Kannski of lti, kannski of miki. a sem er snjallt vi a er a a breytist me fjlda jkirkjuegna. Eitt embtti fyrir hver 5000 jkirkjuegna sem vi eykst ea tapast. annig a hver einstaklingur greiir atkvi me ftunum ef svo m segja.

a m hafa skoun v hvernig eignir kirknanna er fengnar upphafi. ar eru eflaust ekki allar vel fengnar. Sama m segja um rkisjarir. Sumar hafi a af kirkjunni vi siaskiptin, (kirkjan hefur ekki krafist klausturseigna n stlseigna biskupsstlanna, aeins brauanna/kirkjuaranna) arar fengust sem sektargreislur vi lagabrot. Sumar eignir tta sem menn rekja sig til eru me lkum htti fengnar og eignir kirkjunnar. Svo voru sumir prestar fjraflamenn en arir suu brauum snum eins og gengur mannlfinu yfirleitt.

g vann me nstofnuum kirkjum Afrku og st frammi fyrir v vandamli a koma upp kirkjuhsum og launa prestana. Mr kom ekkert betra til hugar en a byrja v a menn skyldu bija jareigendur a gefa skika og launamenn a greia tund. Kirkjujarir og sknagjald me okkar mlfri. Anna var ekki hugsanlegt. Sjlfsagt fru menn a versla me etta me mismunandi rangri.

g tel a ll umra um kirkjuna veri a byggjast essu ef hn a n marki. g hef hinga til liti a a fyrirkomulag sem n er komi s heilbrigt og gott, en a m vel ra a og einkum einstaka tti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sll kri sra Jakob gst.

Mr leikur hugur a vita nnar um a sem segir: "...eru eflaust ekki allar vel fengnar". ekkir til raunverulegra dma sem eru vntanlega skjalfest hj sslu- ea lggsluyfirvldum, ellegar rum traustum heimildum.

Lfsseigar eru lygasgur kristnihataranna athugasemdakerfum um prestinn sem hallar sr yfir deyjandi sknarbarn sitt sttar- ea ellibeinu og segir "...og enn gefur hann blessaur." etta virast eir ta upp og endurma sem vast eir sem ekki ekkja til..

g hef um ratugi skima eftir ggnum ea stafestingu slku, en au er hvergi a finna. ess vegna hrkk g kt vi a sj ig setja etta bla. g veit ekki anna en a inglstar eignir kirkjunnar allar gtur fr siaskiptum su heiarlega fengnar og fer engum sgum um anna sem eiga sr raunveruleika sto.

a er ekkt a lgerfingjar og anna skyldmenni eirra sem rtt telja sig eiga til arfs, eru jafnan ekkert neinum sttahug telji eir a annar hafi hrifsa af eim arfinn. etta ekkir vitanlega betur en margur annar vegna starfsvettvangs n um rin. v er a a egar slkt gerist, og menn n ekki meintum rtti snum, kra menn til veraldlegra yfirvalda. Slkt er vallt skr opinberar bkur sem og a rata annla samhlia.

Konungur geri upptkar allar eigur hinnar kalsku kirkju vi siaskiptin, en af eim eignum veit g ekki til annars en a hn hafi aldrei fengi r bttar.

g bi r og fjlskyldu inni gleilegrar htar og Gus blessunar.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.12.2017 kl. 20:12

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

Tek undir me predikaranum hr.

Og etta er g grein fr r, sra Jakob gst langfrndi minn a vestan.

Jn Valur Jensson, 30.12.2017 kl. 04:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband