Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Af hverju er bl heiminum?

essu er vandsvara. Fir hafa n utanum a vandaml. Ekkert ljs er n skugga, segja sumir. n myrkursins kynnum vi ekki a meta ljsi. En etta eru engin svr, aeins athugasemdir.
Jess var eitt sinn spurur hvers vegna maur hafi veri blindur fr fingu. Hann svarar ekki af hverju heldur til hvers. Hann segir a svona s etta til ess a dr Gus megi birtast manninum. Vi eigum a vinna verk Gus mean dagur er.
Dr Gus er allt a sem ljmar af fullkomleika Gus, hfundar tilverunnar; ll fegur og gska.
egar einhver tekur upp byrina fyrir vanburugan vin birtir mannheimum. egar hjarta er vaki til meaumkunar hefur blmstra urtagari eilfarinnar.
Gerum eitthva fallegt fyrir brn Gus dag.

http://www.jakobagust.is/?p=2091


Hetjur hversdagslfsins

gr stti g messu Hallgrmskirkju ar sem Hallvarur Bjrgvinjarbiskup prdikai. Guspjalli var Jess kyrrir vind og sj og geri hann a srstku hugleiingarefni tf Jes v a kyrra vindinn og lgja sjina. biinni er Jess hj lrisveinunum og rir vi . a er tmi samflags og roska.
annig er etta lka oftast egar vi mtum fllum sem vi bijum heitt a megi skilja vi okkur skddu. egar Jes san vill breytir hann stormi blviri. Okkur finnst a jafnan of seint og sjum jafnvel dauann koma veg fyrir hjlpina, en a er ekki rtt ef vi skiljum eilfina vera sla tilveru. Hann leysir lf hins sjka til sn, til eirrar tilveru sem hann hefur bundnar hendur. (Ekki svo a skilja a hann geti ekki leyst af sr au bnd egar hann vill.)
Stundum hafa hlutirnir sinn gang og lti barn me heilablgu, r dmi sem hann rakti, kemur strskadda r fallinu. spyrja foreldrarnir a v hvers vegna Gu lti etta vigangast og f ekki svr. Illt hendir, a vitum vi. En hi ga hendir lka og er fremur okkar valdi en hitt.
a sem g hefi vilja bta vi hj biskupinum er a sem g heyri foreldra segja sem eiga brn sem hafa mtt svo alvarlegum rlgum: a skal vera heppi a eiga okkur r v etta urfti a fara svona. breytast foreldrarnir r frnarlmbum harsni bjrgunarli sem veur gegnum skafla og bylji erfileikanna til ess a koma barninu snu til hjlpar.
g ekki svona hetjur og veit a r eru til, fullt af eim!
http://www.jakobagust.is/?p=2078


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband