Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Bulliđ um Ţjóđkirkjuna

Núna er í loftinu ţátturinn Í vikulokin á ruv1. Ţar heldur áfram umrćđan um klámhögg Sigríđar Ingu og áhugamenn eru ađ reyna ađ snúa ţví á Ţjóđkirkjuna og taka undir međ henni. Er útilokađ ađ koma ţví inn í hausinn á fólki ađ Ţjóđkirkjan er ekki ríkisstofnun og ríkiđ ráđstafar ekki fjármunum hennar. Ţađ gerir hún sjálf! Ţjóđkirkjan er almannahreyfing og hefur tekjustofna sem byggjast í ađalatriđum á afgjaldi af eignum sem ríkiđ hefur tekiđ til ráđstöfunar, líkt og um ţjóđnýtingu vćri ađ rćđa og fyrir slíkt kemur ćvinlega endurgjald. Ţađ eru laun starfmanna Ţjóđkirkjunnar. Sóknargjöldin eru félagsgjöld sem ríkiđ innheimtir og hefur haft smekk til ađ taka 40% "innheimtugjald" af í eigin vasa. Annađ eru framlög úr ríkissjóđi líkt og margar ađrar fjöldahreyfingar sem sinna almannaţjónustu fá. Ţćr ráđstafanir sem ţetta fyrirkomulag byggist á eru allar gerđar af stjórnvöldunum og flestar af frumkvćđi ţeirra og allar međ ágreiningslitlu samţykki Alţingis. Stjórnmálamenn og fjölmiđlamenn sem ekki geta talađ út frá ţessum stađreyndum ćttu ađ láta máliđ órćtt.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband