Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Vond tíđindi

Ţetta var vond frétt. Vond fyrir Íslendinga og vond fyrir ţćr ţjóđir sem viđ höfum veriđ ađ ađstođa. Ţađ kreppir ađ, en ekki síđur fyrir fátćkar og úrrćđlitlar ţjóđir og Íslendingar eru ekki í ţeim hópi. Hér í Keníu mćti ég daglega fólki sem ekki á fyrir sáningu í maísakurinn sinn, eđa kartöflugarđinn. Ţađ ţýđir ađeins  eitt: HUNGUR.

Ţađ mun reynast okkur hollt ađ standa viđ allt sem viđ höfum ćtlađ okkur gagnvart ţróunarlöndunum og auka veg okkar. Hollt af ţví ađ viđ stađfestum fyrir sjálfum okkur ađ viđ erum engir aumingjar heldur lítum raunsćtt á málin og sjáum ađ ađrir eiga bágar en viđ. Og ţađ yki veg okkar af sömu ástćđu.

 Ég skora ţví á stjórnvöld ađ hafa framlög til Ţróunarsamvinnustofnunar óbreytt ađ verđgildi fyrir ţá sem eiga ađ njóta og sýna íslenskan myndarskap í ţessu og öđru.


mbl.is Ţróunarsamvinnustofnun eingöngu í Afríku síđar á árinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband