Um þagnarskylduna

Um leið og ég tek undir með biskupi um skýrar lagaskyldur þá varpa ég fram nokkrum spurningum:

  • Hvernig eiga skjólstæðingar presta að átta sig á takmörkunum þagnarskyldu?
  • Er heppilegt að loka brotamanninn svo úti að hann nái hvergi tengslum við skynsama manneskju án þess að farið verði með það til yfirvalda?
  • Brotamaður er einnig manneskja eins og við, Guðs barn og er í sárari þörf fyrir aðstoð en  flestir menn. Þarf ekki að gefa honum gaum sem manneskju, vísa honum á rétta leið?
  • 'A manneskja sem hefur orðið fyrir misbeitningu ekki að eiga þess kost að ræða við ráðgjafa án þess að hann fari með það til yfirvalda?
  • Hvað á að koma í staðin fyrir örugga þagnarskyldu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband